Dómararéttindi í kata
Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 19. og 23. nóvember.
Fjórir dómarar fengu ný réttindi:
Hugi Halldórsson, KFR, Judge-B.
Jón Bergur Agnesar Gunnarsson, KFR, Judge-B.
Óskar Ingi Agnesar Gunnarsson, KFR, Judge-B.
Samúel Týr Sigþórsson McClure, Breiðablik, Judge-B.
Einn dómari hækkaði réttindi sín:
Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR, Judge-A.
Þrír dómarar staðfestu réttindi sín:
Reinharð Reinharðsson, KAÍ, Judge-A.
Anna Olsen, Afturelding, Judge-B.
Hákon Garðar Gauksson, Breiðablik, Judge-B.
Óskum þeim til hamingju með áfangann.




