banner

Verðskrá

Mótagjöld: einstaklingar – lið
ÍM Barna 3.000 kr – 4.000 kr
ÍM Unglinga 3.000 kr –4.000 kr
ÍM Fullorðinna 5.000 kr – 7.000 kr
GrandPrix mót 3.000 kr fyrir hvern flokk
Bikarmót 3.000 kr fyrir hvern flokk
RIG 4.000 kr fyrir hvern flokk

Sektir*
Vantar réttindadómara / aukadómara á mót 10.000 kr / 5.000 kr
Vantar starfsmann á mót 10.000 kr
Vantar yfirliðstjóra á mót 5.000 kr
* Sektir verða þó aldrei meiri en fimmföld mótagjöld félags

Þátttökukostnaður keppenda á erlendri grundu
Hlutur keppenda í Landsliðsferðum er 60.000 kr í hverri ferð.
Flestir keppendur/félög hafa aðgang að styrkjum frá íþróttabandalögum eða héraðssamböndum vegna ferða á stærri mót.

Annað
Gjald fyrir kæru á móti: 10.000 kr
Iðkendagjald til KAÍ: 2.300 kr.
Greitt fyrir dómgæslu réttindadómara: Undir 4 klst mót: 5.000 kr; yfir 4 klst mót: 10.000 kr
Lán á keppnisklukkum, flöggum, osfrv.: 0 kr
Sjúkrataska ekki lánuð.

Samþykkt af stjórn KAÍ í desember 2023.