Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason Íslandsmeistarar í kata
Íslandsmeistarar frá vinstri: Móey, Arna, Svana, Elías, Sæmundur, Bogi og Aron. Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 3. mars og var haldið í Fylkisselinu. Góð mæting var á mótinu, um […]