banner

Landsliðshópurinn á NM á morgun

KAI_NM_2015_landslidHér má sjá hópmynd af flotta landsliðshópnum okkar sem keppir á Norðurlandameistaramótinu, sem fer fram á morgun Laugardaginn 11.apríl í Laugardalshöll.  Eins og fram hefur komið, þá hefst mótið kl.10 þar sem keppt verður á 3 völlum samtímis. Flest allir keppnisflokkarnar verða kláraðir jafn óðum fyrir utan úrslit í 8 flokkum sem fara fram kl.16:00 í Super Finals, lista yfir þá flokka má sjá á dagskrá mótsins.

Hér má sjá dagskrá mótsins.

NM 2015 dagskra

 

Landsliðshópurinn okkar samanstendur af eftirfarandi einstaklingum.  Landsliðsþjálfarar eru Gunnlaugur Sigurðsson og Magnús Kr. Eyjólfsson, en þeim til aðstoðar á keppnisdegi verða reynsluboltarnir Andri Sveinsson og Edda L. Blöndal.

Arna Katrín Kristinsdóttir Breiðablik
Aron Breki Heiðarsson Breiðablik
Aron Huynh Leiknir
Azia Sól Adamsdóttir Þórshamar
Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson Fylkir
Bogi Benediktsson Þórshamar
Davið Freyr Guðjónsson Breiðablik
Diego Björn Valencia Víkingur
Edda Kristín Óttarsdóttir Fylkir
Elías Guðni Guðnason Fylkir
Elías Snorrason KFR
Hreiðar Páll Ársælsson Fylkir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir KFR
Iveta Ivanova Fylkir
Jakob Hermannsson Fjölnir
Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar
Jóna Gréta Hilmarsdóttir Þórshamar
Katrín Ingunn Björnsdóttir Fylkir
Katrín Kristinsdóttir Breiðablik
Kári Haraldsson Afturelding
Kristín Magnúsdóttir Breiðablik
Laufey Lind Sigþórsdóttir Breiðablik
Lilja Vigdís Daviðsdóttir Fylkir
María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
Mary Jane Rafael Leiknir
Máni Karl Gudmundsson Fylkir
Ólafur Engilbert Árnason Fylkir
Pétur Rafn Bryde Víkingur
Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik
Sverrir Ólafur Torfason Leiknir
Sæmundur Ragnarsson Þórshamar
Telma Rut Frímannsdóttir Afturelding
Þorsteinn Freygarðsson Fylkir

Við hvetjum alla til að koma og styðja okkar fólk. ÁFRAM ÍSLAND

About Helgi Jóhannesson