banner

Netútsending frá NM á morgun

Plakat_NM_2015Við höfum fengið SportTV í lið með okkur og munum senda beint út frá Norðurlandameistaramótinu allan daginn á morgun.  Byrjum kl.10 um leið og mótið hefst og hættum um kl.18 þegar síðustu viðureignir hafa átt sér stað.  Við verðum með 3 vélar í gangi, eina fyrir hvern völl.  En að sjálfsögðu viljum við sjá ykkur í höllinni á morgun, frá kl.10, til að hvetja okkar keppendur.

Tenglar inn á beinar vefútsendingar eru hér;

http://sporttv.is/beint/4
http://sporttv.is/beint/5
http://sporttv.is/beint/6

About Helgi Jóhannesson