banner

Haustmót KAÍ fyrir 12 – 17 ára

Haustmót KAÍ fyrir 12 til 17 ára keppendur fór fram í Íþróttahúsinu Jaðarsbökkum, Akranesi, laugardaginn 16. september.

Keppt var bæði í kata og kumite. Um 50 keppendur voru skráðir til leiks frá 8 félögum.

Yfirdómar var Pétur Freyr Ragnarsson, Nordic-referee.

Sigurveigarar einstakra flokka urðu:

KATA 12-13 ÁRA DRENGJA: TÓMAS PÁLMAR TÓMASSON BREIDABLIK
KATA 12-13 ÁRA STÚLKNA: RONJA HALLDÓRSDÓTTIR KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR
KATA 14-15 ÁRA PILTA: AGNAR MÁR MÁSSON KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR
KATA 14-15 ÁRA STÚLKNA: FREYJA STÍGSDÓTTIR KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR
KATA 16-17 ÁRA PILTA: ARON BJARKASON KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR
KUMITE 12-13 ÁRA PILTA LÉTTAR: BJARNI HRAFNKELSSON BREIDABLIK KARATEDEILD
KUMITE 12-13 ÁRA PILTA ÞYNGRI: HANNES HERMANN MAHONG MAGNÚSSON KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR
KUMITE 12-13 ÁRA STÚLKNA: RONJA HALLDÓRSDÓTTIR KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR
KUMITE 14-15 ÁRA PILTA: SAMUEL JOSH RAMOS KARATEDEILD FYLKIS
KUMITE 14-15 ÁRA STÚLKNA: LÓA FINNSDÓTTIR KARATEDEILD FYLKIS
KUMITE 16-17 ÁRA PILTA: ÁGÚST HEIÐAR SVEINBJÖRNSSON KARATEDEILD FYLKIS
KUMITE 16-17 ÁRA STÚLKNA: IVETA IVANOVA KARATEDEILD FYLKIS

About Reinhard Reinhardsson