banner

Opin landsliðsæfing með Tim Thackrey

Karatesambandið bauð upp á æfingu með Tim Thackrey, Tækwondo þjálfara og fyrverandi landsliðsmanni frá Bandaríkjunum og Sigursteini Snorrasyni, Tækwondo þjálfara laugardaginn 24. mars. Æfingin fór fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti.

Tim kom til að kynna fyrir landsliðinu í kumite, snerpu og liðleikaæfingar með sérstaka áherslu á líkamsbeitingu og spörk.

Sigursteinn tók síðan við og kenndi nokkrar liðleika og styrktaræfingar sem nýtast geta keppendum.

Almenn ánægja var með æfingarnar og samstarfið.

Hópurinn að lokinni æfingu.

Tim að taka selfie af hópnum.

About Reinhard Reinhardsson