banner

Nýir dómara í kata

Föstudaginn 15. febrúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kata.
Tveir nýir dómarar stóðust dómarprófið:

Jóhannes Felix Jóhannesson, Kata Judge-B.
Þórður Jökull Henrysson, Kata Judge-B.

Einnig uppfærði kata-réttindi sín í
Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kata Judge-A.

Óskum við þeim til hamingju með áfangann.

About Reinhard Reinhardsson