banner

2. Bikarmót KAÍ 2021

2. Bikarmót KAÍ 2021 fór fram föstudaginn 5. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholt.

12 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu.
Yfirdómari var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Maria Jensen.

Þriðja og síðasta Bikarmótið í ár verður haldið laugardaginn 4. desember næstkomandi.

Sigurveigarar í einstökum flokkum:
Kata karla: Þórður Jökull Henrysson, Afturelding
Kata kvenna: Oddný Þórarinsdóttir, Afturelding
Kumite karla: Hugi Halldórsson, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite kvenna: Ronja Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson