banner

Heimsmeistaramót U21 í karate

Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi.

Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos í kumite male U21 -67kg og Davíð Steinn Einarsson, kumite Cadet male -63kg.

Með í ferðinni var Reinharð Reinharðsson formaður KAÍ og landsliðsþjáfarinn í kumite Sadik Sadik.

Þórður, Davíð, Samuel og Sadik

About Reinhard Reinhardsson