banner

Opnar æfinga með landsliðsþjálfaranum í kumite.

Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða um helgina 12. og 13. nóvember næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti.

Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu í kumite.

Laugardaginn 12. nóvember kl. 13.30 – 15.30.
Sunnudaginn 13. nóvember kl. 10.00 – 12.00
Sunnudaginn 13. nóvember kl 13.00 – 14.30

Sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00- 16.00 verður fyrirlestur með íþróttasálfræðingi um undirbúning fyrir stórmót, fyrir alla sem eru í landsliðshópum í kata og kumite.

About Reinhard Reinhardsson