Bikarmót KAÍ 2022
Bikarmót KAÍ 2022 fór fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
15 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu.
Bikarmeistarar í einsökum flokkum urðu:
Kata karla: Þórður Jökull Henrysson, Afturelding
Kata kvenna: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölnir
Kumite Karla: Hugi Halldórsson, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite Kvenna: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölnir