banner

Norðurlandameistaramót í karate 2022

Norðurlandameistarmótið í karate 2022 verður haldið í Riga, Lettlandi 26. nóvember.

Fimmtán keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni.
Með í ferðinni eru Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ, María Jensen og Hafþór Sæmudsson, fararstjórar, Magnús Kr. Eyjólfsson, Elías Guðni Guðnason og Sadik Sadik þjálfarar og dómararnir Pétur Freyr Ragnarsson og Aron Bjarkason.

261 keppandi frá 8 þjóðum eru skráðir til keppni á mótinu.

Keppnishópurinn

About Reinhard Reinhardsson