banner

Íslandsmeistaramót barna í kata

Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.

138 keppendur og 30 hópkatalið voru skráður til leiks frá 12 karatefélögum og -deildum.
Streymt var frá mótinu á Youtube-síðu Karatesambandsins.

Yfirdómari er Reinharð Reinharðsson og mótsstjóri María Jensen.

Sigurvegarar fyrir hádegi

Sigurvegarar eftir hádegi

Sigurveigarar í einstökum flokkum:
Kata pilta 8 ára og yngri: William Minh Tue Pham, ÍR
Kata stúlkna 8 ára og yngri: Þórdís Jóna Bogadóttir, Breiðablik
Kata pilta 9 ára: William Hoang Thien Nguyen, KFR
Kata stúlkna 9 ára: Embla Nótt Finnsdóttir, KFR
Kata pilta 10 ára: Dariel Anton Davíðsson Orellana, KAK
Kata stúlkna 10 ára: Freyja I. Rögnvaldsdóttir, KFA
Kata pilta 11 ára: Edward Bao Thien Nguyen, KFR
Kata stúlkna 11 ára: Heiðrún Han Duonh, KFR

Hópkata 9 ára og yngri: KFR
Hópkata 10 og 11 ára: KFR

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson