banner

ÍM og ÍMU í kumite 2023

Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.

ÍM hefst kl. 10.00 og mótslok áætluð um 11.30.

9 keppendur eru skráðir til keppni frá 4 karatefélögum.

Íslandsmeistaramót ungmenna hefst kl. 12.30. áætluð mótslok um kl. 16.00.

34 keppendur frá 6 karatefélögum eru skráðir til keppni.

Streymt verður frá mótunum á Youtube-rás Karatesambandsins.

About Reinhard Reinhardsson