Íslandsmeistarmótið í kumite 2023
Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
Hugi Halldórsson, KFR og Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar en þau unnu bæði sinn þyngdarflokk og opna flokkinn.
Davíð Steinn Einarsson, KFR vann -75kg flokk karla og Karen Thuy Duong Vu -61 kg flokk kvenna.
Karatefélag Reykjavíkur vann félagsbikarinn með 17 stig.
Yfirdómari á mótinu var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri María Jensen.
Heildarúrslit: IM kumite 2023