banner

WKF Youth League, Feneyjum, Ítalíu

WKF Youth League var haldið í Feneyjum, Ítalíu, dagana 5. – 10. desember.

Þrír landsliðskeppendur tóku þátt í mótinu.
Samuel Josh Ramos í kumite karla U21 – 67kg flokki.
Karen Thuy Duong Vu í kumite kvenna, junior -48kg flokki.
Una Borg Garðarsdóttir, female junior kata.

Með í ferðinni voru landsliðsþjálfarnir, Sadik Sadik í kumite og Magnús Kr. Eyjólfsson í kata.

Sadik, Karen, Una, Samuel og Magnús

About Reinhard Reinhardsson