banner

Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.

14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni á mótinu.

Hugi Halldórsson, KFR, varð tvöfaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í -84kg flokki og opnum flokki karla.
Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR, varð einnig tvöfaldur Íslandsmeistari en hún sigraði bæði +61kg flokk og opinn flokk kvenna.
Samuel Josh Ramos, Fylki, varð Íslandsmeistari í -67kg flokki karla.
Óskar Ingi Agnesar Sigurðsson, KFR, varð Íslandsmeistari í -75kg flokki karla.
Karen Thuy Doung Vu, Fylki, varð Íslandsmeistari í -61kg flokki kvenna.

Verðlaunahafar í lok móts

Gunnar og Hugi í opnum flokki karla

Ronja og Eydís í opnum flokki kvenna

Karatefélag Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari félaga með flest stig samanlagt.

Mótsstjóri var María Jensen og yfirdómari Pétur Freyr Ragnarsson.

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson