banner

Dómararéttindi í kata

Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 28. og 30. nóvember.

Tveir dómarar fengu ný réttindi:
Fanney Andradóttir, kata Judge-B.
Una Borg Garðarsdóttir, kata Judge-B.

Einn dómari hækkaði réttindi sín:
Magnús Sævar Þórðarson, kata Judge-A.

Tveir dómara staðfestu réttindi sín:
Hákon Garðarson og Þórður Jökull Henrysson.

Óskum þeim til hamingju með áfangann.

About Reinhard Reinhardsson