Landsliðshópurinn á NM á morgun
Hér má sjá hópmynd af flotta landsliðshópnum okkar sem keppir á Norðurlandameistaramótinu, sem fer fram á morgun Laugardaginn 11.apríl í Laugardalshöll. Eins og fram hefur komið, þá hefst mótið kl.10 þar sem keppt verður á 3 völlum samtímis. Flest allir keppnisflokkarnar verða kláraðir jafn óðum fyrir utan úrslit í 8 flokkum sem fara fram kl.16:00 í Super Finals, lista yfir þá flokka má sjá á dagskrá mótsins.
Hér má sjá dagskrá mótsins.
Landsliðshópurinn okkar samanstendur af eftirfarandi einstaklingum. Landsliðsþjálfarar eru Gunnlaugur Sigurðsson og Magnús Kr. Eyjólfsson, en þeim til aðstoðar á keppnisdegi verða reynsluboltarnir Andri Sveinsson og Edda L. Blöndal.
| Arna Katrín Kristinsdóttir | Breiðablik |
| Aron Breki Heiðarsson | Breiðablik |
| Aron Huynh | Leiknir |
| Azia Sól Adamsdóttir | Þórshamar |
| Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson | Fylkir |
| Bogi Benediktsson | Þórshamar |
| Davið Freyr Guðjónsson | Breiðablik |
| Diego Björn Valencia | Víkingur |
| Edda Kristín Óttarsdóttir | Fylkir |
| Elías Guðni Guðnason | Fylkir |
| Elías Snorrason | KFR |
| Hreiðar Páll Ársælsson | Fylkir |
| Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir | KFR |
| Iveta Ivanova | Fylkir |
| Jakob Hermannsson | Fjölnir |
| Jón Ingi Þorvaldsson | Þórshamar |
| Jóna Gréta Hilmarsdóttir | Þórshamar |
| Katrín Ingunn Björnsdóttir | Fylkir |
| Katrín Kristinsdóttir | Breiðablik |
| Kári Haraldsson | Afturelding |
| Kristín Magnúsdóttir | Breiðablik |
| Laufey Lind Sigþórsdóttir | Breiðablik |
| Lilja Vigdís Daviðsdóttir | Fylkir |
| María Helga Guðmundsdóttir | Þórshamar |
| Mary Jane Rafael | Leiknir |
| Máni Karl Gudmundsson | Fylkir |
| Ólafur Engilbert Árnason | Fylkir |
| Pétur Rafn Bryde | Víkingur |
| Svana Katla Þorsteinsdóttir | Breiðablik |
| Sverrir Ólafur Torfason | Leiknir |
| Sæmundur Ragnarsson | Þórshamar |
| Telma Rut Frímannsdóttir | Afturelding |
| Þorsteinn Freygarðsson | Fylkir |
Við hvetjum alla til að koma og styðja okkar fólk. ÁFRAM ÍSLAND




