úrslit úr fyrsta bikarmóti vetrarins
Fyrsta bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 18.september í umsjón karatedeildar Fylkis. Keppt var bæði í kata og kumite, þar sem stig úr báðum keppnisgreinum leggjast saman. Fín þátttaka var á mótinu og gefur það góða fyrirheit fyrir mót vetrarins. Fyrir fyrsta sætið fást 10 stig, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3ja sætið og 3 stig fyrir 5-6.sæti.
Úrslit mótsins urðu;
Kata karla
1. Elías Snorrason, KFR
2. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar
3. Bogi Benediktsson, Þórshamar
3. Aron Breki Hreiðarsson, Breiðablik
5.-6. Aron Anh KH, IR
5.-6. Matthías Montazeri, IR
Kata kvenna
1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik
2. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar
3. Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik
3. Laufey Lind Sigþórsdóttir, Breiðablik
5.-6. Telma Rut Frímansdóttir, UMFA
5.-6. Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik
Kumite karla
1. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir
2. Ólafur Engilbertsson, Fylkir
3. Þorsteinn Freygarðsson, Fylkir
3. Aron Anh KH, IR
5.-6. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar
5.-6. Elías Guðni Guðnason, Fylkir
Kumite kvenna
1. Telma Rut Frímansdóttir, UMFA
2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
3. Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir
3. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar
5.-6. Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik
5.-6. Katla Halldórsdóttir, Fylkir
Staðan eftir 1.mót er eftirfarandi
kvennaflokkur
1. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar, 14 stig
2. Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA, 13 stig
3. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik, 10 stig
Karlaflokkur
1. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar, 11 stig
2-3. Elías Snorrason, KFR, 10 stig
2.-3. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, 10 stig