Uppskeruhátíð KAÍ 2023
Uppskeruhátíð KAÍ fór fram fimmtudaginn 14. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30.
Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2023.
Bikarmeistari karla: Þórður Jökull Henrysson, Karatedeild Aftureldingar
Bikarmeistari kvenna: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélagi Reykjavíkur
Karatekona og karatemaður ársins 2023 voru heiðruð.
Karatekona ársins 2023: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélagi Reykjavíkur
Karatemaður ársins 2023: Samuel Josh Ramos, Karatdeild Fylkis
Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu stigasætin í hverjum flokki á GrandPrix mótaröðinni.
Stigahæst í hverjum flokki:
Kata 12 ára stráka: Robert M. Benita, Afturelding
Kata 12 ára stúlkur: Heiðrún Han Duonh, KFR
Kara 13 ára strákar: Sunny S. Tangrodjanakajorn, Þórshamar
Kata 13 ára stúlkur: Elín Helga Jónsdóttir, Afturelding
Kata 14-15 ára strákar: Jakub Kobiela, ÍR
Kata 14-15 ára stúlkur: Embla Rebekka Halldórsdóttir, KFR
Kata 16-17 ára strákar: Gabríel SIgurður Pálmason, Fjölnir
Kata 16-17 ára stúlkur: Una Borg Garðarsdóttir, KFR
Kumite 12 ára strákar: Aquid Simon Hassoun Nasser, Fylkir
Kumite 12 ára stúlkur: Heiðrún Han Duonh, KFR
Kumite 13 ára strákar: Alex P. Solar, KFA
Kumite 13 ára stúlkur: Janet Janabi, KFG
Kumite 14 ára strákar: Filip Leon Kristófersson, Fylkir
Kumite 14-15 ára stelpur: Embla Rebekka Halldórsdóttir, KFR
Kumite 15 ára strákar: Óskar Ingi Agnesar Gunnarsson, KFR
Kumite 16-17 ára strákar: Davíð Steinn Einarsson, KFR
Kumite 16-17 ára stelpur: Karen Thuy Duong Vu, Fylkir
Bikarmeistarar: Þórður og Eydís