Bikarmót KAÍ 2024
Bikarmót KAÍ fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 9.00. Keppt var bæði í kata og kumite. 23 keppendur frá 7 karatefélögum voru skráð til […]
Bikarmót KAÍ fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 9.00. Keppt var bæði í kata og kumite. 23 keppendur frá 7 karatefélögum voru skráð til […]
Uppskeruhátíð KAÍ fór fram fimmtudaginn 14. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30. Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2023. Bikarmeistari karla: […]
Bikarmót KAÍ 2023 fór fram föstudaginn 17. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 13 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu. Yfirdómar var Pétur Freyr Ragnarsson og mótstjóri María Jensen. Eydís […]
Bikarmót KAÍ 2022 fór fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Bikarmeistarar í einsökum flokkum urðu: Kata karla: Þórður […]
Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00. Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org. 3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. […]
Uppskeruhátíð KAÍ 2021 fer fram í veislusal Breiðabliks, Smáranum, laugardaginn 4. desember kl. 19.00 – 21.00. Vegna sóttvarnareglna stjórnvalda getum við ekki leyft foreldrum að fylgja börnum sínum í veislusalinn […]
2. Bikarmót KAÍ 2021 fór fram föstudaginn 5. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholt. 12 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Yfirdómari var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Maria […]
2. Bikarmót KAÍ 2021 sem vera átti föstudaginn 24. september hefur verið frestað til 5. nóvember. Ekki tókst að manna dómarastöður á mótinu. Einungis 3 réttindadómarar í kumite voru skráðir […]
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Fyrsta Bikarmót KAÍ 2021 fór fram í Fylkishöllinni, laugardaginn 27. febrúar. Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda var ákveðið að færa keppendur 16-17 ára sem áttu að keppa á 1. GP mótinu yfir […]