KAI dómaranámskeið í kumite 2022
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 3.nóvember næstkomandi kl. 18:00, í Veislusal Breiðabliks í Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Farið verður yfir keppnisreglur WKF kumitehlutann, […]