Breytingar á mótahaldi 2018
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkishöllinni í Árbænum laugardaginn 18. nóvember. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en sex félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki […]
Sunnudaginn 15. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram sunnudaginn 7. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, í umsjón Karatefélags Akraness. Góð þátttaka var á mótinu, yfir 80 einstaklingar og 14 lið mættu frá 10 […]
Íslandsmeistara barna í kata 2017 fór fram laugardaginn 6. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi. Um 170 krakkar og 37 lið mættu til leiks. Þegar uppi var staðið varð Karatefélag Reykjavíkur […]
Laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, í umsjón karatefélagsins Þórshamars. Góð mæting var á mótinu, um 23 keppendur auk 8 hópkataliða, […]
Vegna ófærðar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ákveðið að fresta Meistaramóti barna í kata. Mótið verður því ekki haldið í dag. Mótanefndin á eftir að koma saman og ákveða hvenær mótin […]
Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis. Keppendur frá 6 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð. Margar mjög skemmtilegar viðureignir sáust […]
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram laugardaginn 22.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar […]