Fylkir vann Íslandsmótið í kumite með yfirburðum
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkishöllinni í Árbænum laugardaginn 18. nóvember. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en sex félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki […]