Dómararéttindi í kata
Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 19. og 23. nóvember. Fjórir dómarar fengu ný réttindi: Hugi Halldórsson, KFR, Judge-B. Jón Bergur Agnesar Gunnarsson, KFR, Judge-B. Óskar Ingi Agnesar Gunnarsson, […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 19. og 23. nóvember. Fjórir dómarar fengu ný réttindi: Hugi Halldórsson, KFR, Judge-B. Jón Bergur Agnesar Gunnarsson, KFR, Judge-B. Óskar Ingi Agnesar Gunnarsson, […]
Fjórða GrandPrix mót KAÍ 2025 var haldið sunnudagin 23. nóvember í Egilshöll og hefst mótið kl. 9:00 og lauk um kl. 15.00. Tæplega 100 keppendur voru skráðir til leiks frá […]
Karatesamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði í Kata miðvikudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 18:00 í fyrirlestrarsal C í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Reykjavík. Kristján Ó. Davíðsson, NKF Referee, sér um námskeiðið. Farið […]
5 keppendur frá Íslandi tóku þátt í Finnish Open Cup laugardaginn 8. november. Prince James B. Caamic, vann gull í Kata male U18, kata male U21 og Kumite male U18 […]
Fimm landsliðsmenn taka þátt í Finnish Open Cup í Tampere, Finnlandi, 8. nóvember. Þeir eru: Aquiad Simon Hasoun Nasser – kumite Saker Hasoun Nasser – kumite Darren Chidiebere Uzo – […]
Bikarmót KAÍ 2025 fór fram sunnudaginn 2. nóvember í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg og hófst kl. 9.00. 24 keppendur frá 8 karatefélögum og -deildum voru skráðir til keppni á mótinu. […]
Stjórn KAÍ samþykkti að ganga til samninga við Vilhjálm S. Vilhjálmsson um stöðu landsliðsþjálfar í kata fram yfir EM senior í maí 2026. Skrifað var undir samning við hann í […]
Opin landsliðsæfing í kata verður haldin þriðjudaginn 30. september kl. 18.30 – 20.00 í Þórshamri, Barutarholti 22. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, nýr landsliðsþjálfari í kata, stjórnar æfingunni. Allir 12 ára og […]
Þær hörmulegu fréttir bárust á dögunum, að félagi okkar, Magnús Kr. Eyjólfsson, hafi látist föstudaginn 15. ágúst á Landspítala Íslands eftir stutt veikindi. Magnús var landsliðsþjálfari í kata, hafði sinnt […]
Í fyrsta sinn í 40 ára sögu Smáþjóðaleika Evrópu var karate ein af keppnisgreinunum. Mótið fór fram í Andorra að þessu sinni dagana 27. og 28. maí. Þrír keppendur frá […]