Norðurlandameistaramót í karate 2022
Norðurlandameistarmótið í karate 2022 verður haldið í Riga, Lettlandi 26. nóvember. Fimmtán keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Með í ferðinni eru Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ, […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Norðurlandameistarmótið í karate 2022 verður haldið í Riga, Lettlandi 26. nóvember. Fimmtán keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Með í ferðinni eru Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ, […]
Þriðja GrandPrix mót KAÍ 2022 fór fram í Íþróttahúsinu Austurbergi sunnudaginn 6. nóvember. 72 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Heildarúrslit urðu: GP3_2022_Results Verðlaunaafhending fyrir 3 […]
Bikarmót KAÍ 2022 fór fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Bikarmeistarar í einsökum flokkum urðu: Kata karla: Þórður […]
Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]
Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00. Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org. 3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. […]
Landslið Íslands í karate tók þátt á áttunda Evrópumóti smáþjóða i karate sem haldið var í Liechtenstein dagana 23. – 25. september. Íslensku keppendurnir náðu í fimm gull, tvö silfur […]
Evrópumót smáþjóða í karate 2022 verður haldið í Vaduz, höfuðborg Lichtenstein, dagana 22. – 25. september. 12 keppendur fá Íslandi taka þátt í mótinu og keppa í kata og kumite. […]
Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]
Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, hefur valið landsliðhóp til að vinna með að verkefnum haustsins: Stefnt er að halda opnar æfingar í desember á ný og gæti hópurinn því […]
Stjórn KAÍ samþykkti á fundi sínum 16. ágúst að ganga til samninga við Magnús Kr. Eyjólfsson um stöðu landsliðsþjálfar í kata til næstu tveggja ára eða fram yfir EM senior […]