banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Karatekona og karatemaður ársins 2019

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2019. Karatekona ársins 2019. Freyja Stígsdóttir, Karatefélagið Þórshamar. Freyja hefur verið sigursæl karatekona síðusta ár í sínum aldursflokki. Hún keppir […]

Frábær árangur á NM 2019

Frábær árangur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Kolding, Danmörku, laugardaginn 23. nóvember. Þrettán Íslendingar kepptu á Norðurlandamótinu í karate í Danmörku og unnu samtals þrjú silfur […]

13 keppendur á NM 2019 í Danmörku

Ísland sendir 13 keppendur til leiks á Norðurlandameistaramótið í karate sem verður haldið í Kolding í Danmörku laugardaginn 23. nóvember. Með í för eru dómararnir Helgi Jóhannesson, Kristján Ó. Davíðsson […]

Ísland með 10 gull á Smáþjóðamótinu í karate

Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evr­ópu í kara­te fór fram um helg­ina í Laug­ar­dals­höll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir kepp­end­ur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn […]

Breytingar á keppendahópi í kata á SM

Tilkynning frá landsliðsþjálfara í kata: Á undirbúningstímabili fyrir Smáþjóðamótið losnuðu þrjú sæti í einstaklingsflokkum í kata. Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að taka sæti í keppendahópnum: Úlfur Kári Ásgeirsson, […]

Samuel og Aron hlutskarpastir í Helsinki

Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]

Freyja og Oddný með Gull á Gladsaxe Open

Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]

Þórður með gull í Gautaborg

Katalandslið Íslands keppti í dag á sterku móti í Svíþjóð, Gautaborg Open, þar sem yfir 450 keppendur voru skráðir til keppni. Öllum hópnum gekk vel en bestum árangri náði Þórður […]

Katalandsliðið á tvö mót um helgina

A-landsliðið í kata verður á faraldsfæti um helgina og keppir á opnu bikarmótunum Gothenburg Open í Gautaborg, Svíþjóð, og Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn í Danmörku.

Meistaramót barna í kata 2019

Meistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 5. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt er í einstaklings kata, 11 ára og yngri og liðakeppni í kata. 159 keppendur frá […]