Úrtakshópur fyrir landslið í kumite
Eftir að hafa fylgst með keppendum á nýafstöðnum Íslandsmótum hefur landsliðsþjálfari í kumite valið eftirfarandi einstaklinga í úrtakshóp fyrir komandi landsliðsverkefni. Þeir sem hafa verið valdir eru vinsamlega beðnir að […]