banner

1. Bikarmót KAÍ 2018

Fyrsta Bikarmót KAÍ 2018 verður haldið sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 10.00. Keppendur, starfsmenn og dómarar mæti fyrir kl. 9.30.

Um 20 keppendur eru skáðir til keppni í fjórum greinum, kata og kumite, kvenna og karla.
Þetta er fyrsta mótið í Bikarmótaröðinni árið 2018 sem líkur með því að krýndur verður Bikarmeistari karla og kvenna í enda nóvember í ár.

About Reinhard Reinhardsson