banner

Nýir dómarar í kata

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 13. apríl og fór verklegi hlutinn fram laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl. 7 nýir dómara stóðust prófið.

Ný réttindi í kata, Judge-B:
Anna Olsen, Karatedeild Aftureldingar
Aron Bjarkason, Karatefélagið Þórshamar
Branka Aleksandarsdóttir, Karatedeild ÍR
Elín Björg Arnarsdóttir, Karatedeild Aftureldingar
Ólafur Briem, Karatedeild Breiðabliks
Valborg Guðjónsdóttir, Karatedeild Fjölnis
Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, Karatedeild Fjölnis.

Auk þess staðfesti einn dómari réttindi sín,
María Helga Guðmundsdóttir, Judge-A.

About Reinhard Reinhardsson