banner

Elías Snorrason, Karatefélagi Reykjavíkur og Freyja Stígsdóttir, Þórshamri bikarmeistarar 2019

Laugardaginn 9. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju eru bikarmeistara í karate 2019.

Stigahæstu konurnar urðu;
Freyja Stígsdóttir, Þórshamar, 36 stig
Kristjana Lind Ólafsdóttir, Þórshamar, 24 stig
Móey María Sigþórsdóttir McClure, Breiðablik, 22 stig

Stigahæstu karlarnir urðu;
Elías Snorrason, KFR, 33 stig
Aron Anh Ky Hyunh, ÍR, 30 stig
Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, 28 stig

Á meðfylgjandi mynd má sjá bikarmeistarana, Elías Snorrason og Freyju Stígsdóttur.

Laugardaginn 9. nóvember, fór fram þriðja GrandPrixmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite, skipt í aldursflokka og miðað er við fæðingarár. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og GrandPrixmeistarar eru;

Kata 12 ára drengir, Fróði Vattnes, KFR
Kata 12 ára stúlkur, Trixie Hannah Paraiso Tugot, ÍR
Kata 13 ára drengir, Nökkvi Benediksson, KFR
Kata 13 ára stúlkur, Anna Koziel, KFR
Kata 14-15 ára drengir, Tómas Pálmar Tómasson, Breiðablik
Kata 14-15 ára stúlkur, Oddný Þórarinsdóttir, UMFA
Kata 16-17 ára drengir, Þórður Jökull Henrysson, Afturelding
Kata 16-17 ára stúlkur, Freyja Stígsdóttir, Þórshamar
Kumite 12 ára drengir, Davíð Steinn Einarsson, Fylkir
Kumite 12 ára stúlkur, Silja Dögg Steinarsdóttir, Fylkir
Kumite 13 ára drengir, Alexander Rósant Hjartarson, Fylkir
Kumite 13 ára stúlkur, Karen Thuy Dong Vu, Fylkir
Kumite 14 ára piltar, Hugi Halldórsson, KFR
Kumite 14-15 ára stúlkur, Viktoría Ingólfsdóttir, Fylkir
Kumite 15 ára piltar, Björgvin Snær Magnússon, KFA
Kumite pilta 16-17 ára, Agnar Már Másson, Þórshamar
Kumite stúlkna 16 og 17 ára, Kristjana Lind Ólafsdóttir, Þórshamar

GranPrix meistarar 2019

About Reinhard Reinhardsson