banner

ÍM og ÍMU í kumite 2021

ÍM og ÍMU í kumite fara fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hefst kl. 10.00 og er stefnt á mótslok um kl. 12.00.
ÍMU 12-17 ára hefst síðan klukkan 13.00 og er steft á mótslok um kl. 17.00

Um 20 keppnendur eru skráðir til leiks á ÍM fullorðinna frá 5 karatefélögum og -deildum. Búast má við hörku viðureignum þar sem 2 ár eru frá síðasta ÍM í kumite en mótið féll niður í fyrra vegna Covid-19.

Á ÍMU eru 46 keppendur skráðir til leiks frá 8 karatefélögum og -deilum. Það mót féll einnig niður á síðasta ári. Má því búast við skemmtilegu mót.

About Reinhard Reinhardsson