banner

Nýir dómarar í kumite

Á Grandprix mótinu 13.nóvember síðastliðinn kláruðu tvö dómaraefni verklegu prófin sín með sóma og eru komin með dómararéttindi í kumite. Skriflega hlutann tóku þeir á kumite dómaranámskeiði 30.september og stóðust skriflegt próf þar.

Ný réttindi fengu;
Aron Bjarkason, Þórshamar, Judge-B
Hlynur Bjarnason, Breiðablik, Judge-B

About Reinhard Reinhardsson