banner

Evrópumeistaramótið í karate

Evrópumótið í karate var haldið í Guadalajara, Spáni, dagana 20.-26. mars.

Einn keppandi frá Íslandi tók þátt í mótinu, Þórður Jökull Henrysson og keppti hann í kata. Hann var fyrstur inná í sínum flokki en komst ekki áfram í næstu umferð.

Með í ferðinni eru Magnús Kr. Eyjólfsson, landliðsþjálfari í kata, Helgi Jóhannesson, Evrópudómari og Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ.

Þórður Jökull

About Reinhard Reinhardsson