banner

Norðurlandameistaramótið í karate 2023

Norðurlandameistaramótið í karate 2023 fer fram í Gautaborg dagana 7.-8. apríl.

17 keppendur frá Íslandi keppa á mótinu og einnig tvö hópkata lið, í karla og kvenna flokki.
Keppt er í Prioritet Serneke Arena í Gautaborg og hefst mótið laugardaginn 8. apríl kl. 9.00 að staðartíma.

Með hópnum fara 4 þjálfara, 3 dómara og 2 fararstjórar.

Óskum öllum keppendum góðs gengis.

About Reinhard Reinhardsson