banner

Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
81 keppandi og 18 hópkatalið voru skráður til leiks frá 10 karatefélögum og -deildum.

Streymt var frá mótinu á Youtube-síðu Karatesambandsins.
Yfirdómari var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri María Jensen.

Sigurvegarar í ÍMU

Sigurvegara í einstökum flokkum eru:
Kata 12 ára pilta: Óli Steinn Thorsteinsson, Þórshamar
Kata 12 ára stúlkna: Hildur Högnadóttir, Þórshamar
Kata 13 ára pilta: Sunny Songkun Tangrodjanakajorn, Þórshamar
Kata 13 ára stúlkna: Emilý Ngan Thien Nguyen, KFR
Kata 14 ára pilta: Jakub Kobiela, ÍR
Kata 14 ára stúlkna: Embla Rebekka Halldórsdóttir, KFR
Kata 15 ára pilts: Gabríel Sigurður Pálmason, Fjölnir
Kata 15 ára stúlkna: Elísa Rún Róbertsdóttir, Afturelding
kata 16-17 ára pilta: Hugi Halldórsson, KFR
Kata 16-17 ára stúlkna: Una Borg Garðarsdóttir, KFR

Hópkata 12 og 13 ára: Þórshamar
Hópkata 14 og 15 ára: KFR
Hópkata 16 og 17 ára: KFR

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson