banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite 2019

Íslandsmeistarmót unglinga í kumite fór fram laugardaginn 12. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 43 keppendur frá 8 félögum af landinu tóku þátt í mótinu. Félagsbikarinn fékk Fylkir fyrir að ná flestum […]

Góður árangur á Bansai Cup, Berlín

Ingólfur, Ronja, Theodóra, Viktoría, Ólafur, Máni Karl, Iveta og Aron Sjö liðsmenn úr landsliði ís­lands í kara­te kepptu í kumite á Banzai Cup í Berlín helgina 5.-6. október. Um 1.300 […]

Dómaranámskeið í Kumite

Dómaranámskeið í Kumite fer fram þriðjudaginn 8. október klukkan 18:00 í fundarsal E, 3. hæð í ÍSÍ. Í kjölfarið verður svo skriflegt próf. Verklegi hluti prófsins verður haldinn laugardaginn 12. […]

Ísland með 10 gull á Smáþjóðamótinu í karate

Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evr­ópu í kara­te fór fram um helg­ina í Laug­ar­dals­höll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir kepp­end­ur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn […]

Tveir nýir SSEKF dómarar

Um helgina 13.-15. september hélt Karatesamband Íslands Smáþjóðamót í karate í Laugardalshöllinni. Á sama tíma fór fram dómaranámskeið hjá Smáþjóðasambandinu og fóru tveir íslendingar í dómarapróf á meðan á mótinu […]

Smáþjóðamót Evrópu í karate

Sjötta Smáþjóðamót Evrópu í karate fer fram dagana 14. og 15. september næstkomandi í Laugardalshöll. Auk Íslands senda sex af smáþjóðum Evrópu keppendur á mótið, sem er haldið í fyrsta […]

Freyja og Oddný með Gull á Gladsaxe Open

Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]

Meistaramót barna í kata 2019

Meistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 5. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt er í einstaklings kata, 11 ára og yngri og liðakeppni í kata. 159 keppendur frá […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2019

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 4. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt var í einstaklings kata 12 – 17 ára og liðakeppni í kata. 78 keppendur frá […]

Nýir dómara í kata

Föstudaginn 15. febrúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kata. Tveir nýir dómarar stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, Kata Judge-B. Þórður Jökull Henrysson, Kata Judge-B. Einnig uppfærði kata-réttindi sín í Svana […]