Nýr réttindadómari í kumite
Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðst dómarprófið: Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B. Óskum við honum til hamingju með áfangann.
Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðst dómarprófið: Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B. Óskum við honum til hamingju með áfangann.
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 17.janúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]
1. Bikarmót KAÍ 2019 fer fram föstudaginn 18. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 18.30. Keppendur mæti kl. 18.00 í skráningu. Mótslok eru áætluð kl. 20.00. Skráning fer fra […]
Ferðin til Þýskalands gekk einstaklega vel. Keppendur Ísland voru að þessu sinni Aron Bjarkason, Hugi Halldórsson, Iveta Ivanova, María Bergland Traustadóttir, Samuel Josh Ramos og Viktoría Ingólfsdóttir. Hugi, María og […]
Sex keppendur taka þátt í æfingabúðum og móti nú um helgin í Nurmburg í Þýskalandi 11.-13. janúar. Þeir sem eru að taka þátt eru: Aron Bjarkason Hugi Halldórsson Iveta C. […]
Karateþing verður haldið sunnudaginn 17. febrúar 2019 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2018. Karatekona ársins 2018. Iveta C. Ivanova, Karatedeild Fylkis. Iveta hefur verið sigursæl karatekona síðustu ár í sínum aldursflokki. Hún […]
Föstudaginn 23. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju […]
Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til […]
Íslenskir keppendur náðu í þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Tampere, Finnlandi, laugardaginn 24. nóvember. Um 300 keppendur voru mættir til leiks frá 8 þjóðum. Danir […]