banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Nýr réttindadómari í kumite

Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðst dómarprófið: Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B. Óskum við honum til hamingju með áfangann.

Dómaranámskeið í kumite

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 17.janúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]

1. Bikarmót KAÍ 2019

1. Bikarmót KAÍ 2019 fer fram föstudaginn 18. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 18.30. Keppendur mæti kl. 18.00 í skráningu. Mótslok eru áætluð kl. 20.00. Skráning fer fra […]

Góður árangur á Sen5 Rhein Shiai í Þýskalandi

Ferðin til Þýskalands gekk einstaklega vel. Keppendur Ísland voru að þessu sinni Aron Bjarkason, Hugi Halldórsson, Iveta Ivanova, María Bergland Traustadóttir, Samuel Josh Ramos og Viktoría Ingólfsdóttir. Hugi, María og […]

6 keppendur á leið á Sen5 Rhein Shiai

Sex keppendur taka þátt í æfingabúðum og móti nú um helgin í Nurmburg í Þýskalandi 11.-13. janúar. Þeir sem eru að taka þátt eru: Aron Bjarkason Hugi Halldórsson Iveta C. […]

32. Karateþing, sunnudaginn 17. febrúar 2019

Karateþing verður haldið sunnudaginn 17. febrúar 2019 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, […]

Karatekona og karatemaður ársins 2018

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2018. Karatekona ársins 2018. Iveta C. Ivanova, Karatedeild Fylkis. Iveta hefur verið sigursæl karatekona síðustu ár í sínum aldursflokki. Hún […]

Aron Bjarkason og María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri bikarmeistarar 2018

Föstudaginn 23. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju […]

Ragnar Eyþórsson með NORDIC-referee réttindi

Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til […]

Þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu 2018

Íslenskir keppendur náðu í þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Tampere, Finnlandi, laugardaginn 24. nóvember. Um 300 keppendur voru mættir til leiks frá 8 þjóðum. Danir […]