Fylkir sigraði Íslandsmeistarmótið í kumite
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti, laugardaginn 27. október. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en fjögur félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki karla […]