Íslandsmeistaramót unglinga í kumite
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite verður haldið laugardaginn 6. október næstkomandi í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti og hefst mótið kl. 10.00. Skráning fer fram á sportdata.org og lýkur á miðnætti miðvikudaginn 3. október. […]