banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Æfingabúðir í kata með Karin Hägglund

Dagana 26. – 28. maí fóru fram æfingabúðir í kata með Sensei Karin Hägglund, frá Svíþjóð. Hún er margfaldur Norðurlandameistari í kata og hefur nú síðast unnið með sænska katalandsliðinu. […]

Nýir dómarar í kata

Tveir nýir katadómarar luku dómaraprófi nú um helgina á barna- og unglingamótunum í kata á Akranesi. Þau eru: Arnar Júlíusson, KFV, Kata Judge-B Valdís Ósk Árnadóttir, UMFA, Kata Judge-B Óskum […]

Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata níunda árið í röð

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram sunnudaginn 7. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, í umsjón Karatefélags Akraness. Góð þátttaka var á mótinu, yfir 80 einstaklingar og 14 lið mættu frá 10 […]

Karatefélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar barna í kata þriðja árið í röð

Íslandsmeistara barna í kata 2017 fór fram laugardaginn 6. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi. Um 170 krakkar og 37 lið mættu til leiks. Þegar uppi var staðið varð Karatefélag Reykjavíkur […]

Góður árangur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Fyrsta Amsterdam Open Cup mótið fór fram sunnudaginn 16. apríl í Amsterdam. María Helga og Iveta með verðlaunin Iveta var í miklum ham í -53 kg. flokki Junior og fór […]

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]

Þrjú silfur og tvö brons á NM

Laugardaginn 7.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Tallinn, Eistlandi. Ísland var með 12 keppendur á mótinu og eitt lið og stóðu þau sig öll vel. Hópkatalið […]

Landslið Íslands á NM

Laugardaginn 8. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Tallinn, Eistlandi í ár. Ísland sendir 12 keppendur að þessu sinni auk þess er keppir hópkatalið kvenna. […]

Nýir dómarar hjá KAÍ

Post Image

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata og kumite nú í vor. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðin sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið […]

Aron Anh Ky Huynh, ÍR og María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri bikarmeistarar 2016-2017

Föstudaginn 24. mars fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði […]