Fjórir keppendur á HM
Heimsmeistaramótið í karate fer fram 5-9.nóvember næstkomandi í Bremen, Þýskalandi. Í heildina eru 876 keppendur frá 107 þjóðum skráðir til leiks í 16 keppnisflokkum, bæði í kata og kumite en […]
Heimsmeistaramótið í karate fer fram 5-9.nóvember næstkomandi í Bremen, Þýskalandi. Í heildina eru 876 keppendur frá 107 þjóðum skráðir til leiks í 16 keppnisflokkum, bæði í kata og kumite en […]
Á 2.degi heimsmeistaramóts unglinga í karate, sem fram fer í Guadalajara Spáni, keppti Sindri Pétursson í kumite -68kg Junior. Sindri mætti T.Neve frá Danmörku í fyrstu umferð og tók forystuna […]
Fyrsta degi á Heimsmeistaramóti unglinga í karate lauk í gær í Guadalajara Spáni. Fjórir íslenskir keppendur kepptu í gær, þau Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Elías Snorrason, Jóhannes Gauti Óttarsson og Kristján […]
Heimsmeistaramótið í karate Undir 21 árs, er haldið í Guadalajara, Spáni, og hefst á morgun 7.nóvember og stendur til 10.nóvember. Íslands sendir 5 keppendur til keppni bæði í kumite og […]