Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands
Lilja og Reinharð Gengið hefur verið frá samningi Karatesambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019. Karatesamband Íslands (KAÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið […]