Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Æfingabúðir með margföldum meistara og fyrrverandi landsliðsþjálfara Svíþjóðar í Kata. Föstudagur 3. Nóv. 17:30-18:30. Opin æfing fyrir iðkendur allra félaga. Juniorar 11-15 ára. KFR laugardalslaug. Laugardagur 4. Nóv. 10:00-12:00. Lokuð […]
Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]
Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]
Haustmót KAÍ fyrir 12 til 17 ára keppendur fór fram í Íþróttahúsinu Jaðarsbökkum, Akranesi, laugardaginn 16. september. Keppt var bæði í kata og kumite. Um 50 keppendur voru skráðir til […]
Dagana 26. – 28. maí fóru fram æfingabúðir í kata með Sensei Karin Hägglund, frá Svíþjóð. Hún er margfaldur Norðurlandameistari í kata og hefur nú síðast unnið með sænska katalandsliðinu. […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram sunnudaginn 7. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, í umsjón Karatefélags Akraness. Góð þátttaka var á mótinu, yfir 80 einstaklingar og 14 lið mættu frá 10 […]
Íslandsmeistara barna í kata 2017 fór fram laugardaginn 6. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi. Um 170 krakkar og 37 lið mættu til leiks. Þegar uppi var staðið varð Karatefélag Reykjavíkur […]
Laugardaginn 7.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Tallinn, Eistlandi. Ísland var með 12 keppendur á mótinu og eitt lið og stóðu þau sig öll vel. Hópkatalið […]
Laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, í umsjón karatefélagsins Þórshamars. Góð mæting var á mótinu, um 23 keppendur auk 8 hópkataliða, […]