Bikarmót KAÍ og GrandPrixmót 3 um sömu helgi
Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00. Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org. 3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00. Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org. 3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 3.nóvember næstkomandi kl. 18:00, í Veislusal Breiðabliks í Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Farið verður yfir keppnisreglur WKF kumitehlutann, […]
Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kumite fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hófst kl. 13.00. 9 karatefélög og – deildir sendu keppendur á mótið. Unglingameistarar […]
Íslandsmeistaramótið í kumite 2022 fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hófst kl. 10.00. Keppendur frá 4 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu sem er fyrir 16 […]
Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna fer fram laugardaginn 8. október næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti, frá kl. 10.00 – 12.00. Keppt verður í einstaklingsflokkum karla og kvenna og þyngdarflokkum og opnum flokki. […]
Landslið Íslands í karate tók þátt á áttunda Evrópumóti smáþjóða i karate sem haldið var í Liechtenstein dagana 23. – 25. september. Íslensku keppendurnir náðu í fimm gull, tvö silfur […]
Evrópumót smáþjóða í karate 2022 verður haldið í Vaduz, höfuðborg Lichtenstein, dagana 22. – 25. september. 12 keppendur fá Íslandi taka þátt í mótinu og keppa í kata og kumite. […]
Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]
Evrópumeistaramót ungmenna 14.-20. ára 2022 fer fram í Prag, Tékklandi dagana 16.-19. júní. 6 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Föstudaginn 17. júní keppa Eydís Friðriksdóttir í kata junior […]
Evrópumeistaramótið í karate fer fram í Gaziantep í Tyrklandi dagana 24. – 29. maí. Ólafur, Þórður, Samuel og Sadik Þrír keppendur frá Íslandi keppa á mótinu. Þeir Þórður Jökull Henrysson […]