Pétur Freyr Ragnarsson heiðraður
Stjórn Karatesambands Íslands ákvað á fundi sínum í febrúar að heiðra Pétur Frey Ragnarsson fyrir störf hans fyrir karateíþróttina á Íslandi. Þann 17. mars gafst tækifæri til að heiðra Pétur […]
Stjórn Karatesambands Íslands ákvað á fundi sínum í febrúar að heiðra Pétur Frey Ragnarsson fyrir störf hans fyrir karateíþróttina á Íslandi. Þann 17. mars gafst tækifæri til að heiðra Pétur […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir vor og sumar 2021. Val þetta gildir til 31. ágúst 2021. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið: Björn Breki Halldórsson, […]
Unglingalandsliðið í kata og hluti A-landsliðsins tók þátt í alþjóðlegu rafrænu katamóti, Adidas USA Open Cup, helgina 9.–10. janúar síðastliðinn. Bestum árangri náði unglingalandsliðsmaðurinn Daði Logason úr KFR, sem vann […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir haustið 2020. Val þetta gildir til 31. desember 2020. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið á haustönn: Björn Breki Halldórsson, […]
Landsliðsnefnd hefur samþykkt reglur um svokallaðar opnar landsliðsferðir. Hugmyndin með þeim er að gefa fleiri iðkendum í æfingahópum landsliðs / unglingalandsliði tækifæri til að spreyta sig í keppni undir merkjum […]
Sjötta Smáþjóðamót Evrópu í karate fer fram dagana 14. og 15. september næstkomandi í Laugardalshöll. Auk Íslands senda sex af smáþjóðum Evrópu keppendur á mótið, sem er haldið í fyrsta […]
Uppfært 24. ágúst 2019: Hér má finna æfingaáætlun landsliðshóps síðustu þrjár vikurnar fyrir Smáþjóðamótið. Athugið að í nokkrum tilvikum eru árekstrar milli æfinga í kumite og kata. Við leggjum það […]
Sex keppendur taka þátt í æfingabúðum og móti nú um helgin í Nurmburg í Þýskalandi 11.-13. janúar. Þeir sem eru að taka þátt eru: Aron Bjarkason Hugi Halldórsson Iveta C. […]
Laugardaginn 6. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]
Um helgina 27-28.september næstkomandi verður haldið fimmta Smáþjóðamótið í Karate. Mótið verður haldið í San Marínó og sendir Ísland 41 keppenda til leiks. Keppt er bæði í kata og kumite […]