Karateþing 2015
Karateþing verður haldið laugardaginn 28. febrúar í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu […]
Karateþing verður haldið laugardaginn 28. febrúar í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði föstudaginn 16. janúar næstkomandi kl.19:00-21:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Hr. Javier Escalante, ritari dómaranefndar WKF/EKF, sér um námskeiðið. Hr. Javier Escalante mun auk þess vera […]
Íslandsmótið í kumite verður haldið laugardaginn 22.nóvember. Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst kl.10 með undanúrslitum en úrslit í einstökum flokkum hefst kl.12. Ágætis […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í Kumite, föstudaginn 17. október í Smáranum, Kópavogi og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið. Ágætis mæting var á námskeiðið og í framhaldi af námskeiðinu […]
Fyrsta bikarmót Karatesambandsins fór fram í gær, laugardaginn 4.október, í Fylkissetrinu Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Flest allt besta karatefólk var mætt á mótið og sáust margar mjög skemmtilegar viðureignir […]
Fyrstu drög að mótadagskrá vetrarins 2014-2015 er kominn inn á heimasíðu okkar, sjá http://kai.is/innlend-motaskra/. Næst er að fá félög til að sjá um mótin, um leið og þær upplýsingar liggja fyrir […]