Starfsfólk fyrir NM 2015 í Reykjavík

Við verðum með upplýsingafund fyrir starfsfólk þegar nær dregur móti en auðvitað er mikill hagur í því að fá reynsluboltana til starfa ásamt nýjum einstaklingum.
Við biðjum ykkur um að kynna mótið vel innan félagana og fá starfsfólk til starfa. Mikilvægt er að skráningar hafi borist fyrir 2. apríl n.k. Link á skráningablað starfsmanna má finna hér: