Átta verðlaun á Opna sænska í karate
Íslenska landsliðið í karate vann til átta verðlauna á Opna sænska meistaramótinu sem fór fram í Kristianstad í gær, laugardaginn 9. apríl. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fullorðinna […]
Íslenska landsliðið í karate vann til átta verðlauna á Opna sænska meistaramótinu sem fór fram í Kristianstad í gær, laugardaginn 9. apríl. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fullorðinna […]
Karatesambandið hélt dómaranámskeið í kata, fimmtudaginn 31.mars síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið og var það haldið í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Mjög góð þátttaka var á námskeiðinu og metfjöldi […]
Íslandsmeistaramótið í kata barna 11 ára og yngri fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 3. apríl og hófst kl. 10.00. Keppt var í kata einstaklinga og í liðakeppni. Um 120 […]
Íslandsmeistaramótið í kata unglinga 12 – 17 ára fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 2. apríl og hófst kl. 10.00. Keppt var í kata einstaklinga og í liðakeppni. Um 70 […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata fimmtudaginn 31.mars næstkomandi kl. 18:00-21:00, í ráðstefnusal-E í ÍSÍ Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur, svo sýnt video af […]
Íslandsmeistaramótið í kata 2022 fór fram sunnudaginn 20. mars í Íþróttahúsi Hagaskóla og hófst kl. 10.00. UM 25 keppendur frá 6 karatefélögum og -deildum voru skráðir til leiks auk 7 […]
Sex keppendur í Landsliði Íslands í kumite taka þátt í æfingabúðum í Bosön, Stokkhólmi dagana 11.-13. mars. Aðalþjálfarar verða þau Roksada Atanasov og Sadik Sadik. Roksanda þjálfar Jovana Prekovic, sem […]
35. Karateþing fór fram Sunnudaginn 27. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Hafsteinn Pálsson, 2. vara-forseti ÍSÍ var kosinn þingforseti. Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ ávarpaði þingið. Hafsteinn heiðraði Helga Jóhannesson með Gullmerki […]
Fimmtudaginn 24.febrúar stóð Karatesambandi fyrir dómaranámskeiði í kumite, Helgi Jóhannesson EKF Referee stóð fyrir námskeiðinu. Farið var yfir keppnisreglur WKF útgáfu 2020, auk þess sem nokkur video voru sýnd til […]
1. GrandPrix mót KAÍ 2022 fyrir 12-17 ár keppendur fer fram laugardaginn 26. febrúar í Íþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. 70 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildur eru […]